Fara á efnissvæði

GUM

GUM sérhæfir sig í hágæða vörum fyrir tann- og munnheilsu. Með áratuga reynslu og samstarf við tannlækna, tannfræðinga og aðra sérfræðinga hefur GUM þróað fjölbreytt úrval tannhirðuvara sem stuðla að góðri tannheilsu. GUM býður þar á meðal upp á sérhæfðar vörulínur sem vinna gegn algengum munnholskvillum á borð við tannholdsbólgu, tannkul, munnangur, munnþurrk og fleira.

Munnheilsa er hluti af almennri heilsu og geta vandamál í munnholi haft víðtæk áhrif á heilsu fólks. GUM leggur mikinn metnað í að bjóða upp á lausnir sem mæta þörfum hvers og eins.

Vörur frá GUM

21-4101MPK.jpg Tannburstar GUM Sonic Sensitive batterístannbursti Batterístannbursti sem burstar 88% betur en hefðbundir tannburstar.
Vara til á lager
Verð 2.698 kr
Error
14-510BT4M.jpg Tannburstar GUM Pro Sensitive 510 fjölskyldupakki 4 stk GUM PRO Sensitive Soft tannburstar – Hagkvæm fjölskyldupakkning.
Vara til á lager
Verð 1.998 kr
Error
0
Samtals 0 kr
Ganga frá körfu