Allt fyrir heilsuna á einum stað
Velvera leggur áherslu á heilsu og vellíðan með fjölbreytt úrval af hágæðavörum fyrir alla fjölskylduna
NÝTT frá New Nordic!
Nýja svefnlínan Quality Sleep frá New Nordic hjálpar þeim sem eiga erfitt með svefn m.a. vegna andlegrar og líkamlegrar spennu. Línan samanstendur af þremur sérsniðnum formúlum, þar sem kraftur náttúrunnar er nýttur til að styðja við slökun og svefn á mismunandi hátt.
Vítamín fyrir alla fjölskylduna
Nýlegar rannsóknir sýna að munnsprey geta verið mun árangursríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum en hefðbundin gelhylki, sérstaklega fyrir þá sem glíma við meltingarvandamál.
NÝTT! Melatónín hlaup sem hjálpa þér að sofna
Melatonin Dream Hlaup frá New Nordic
Einstaklega bragðgóð hlaup sem innihalda 1mg af melatónín sem styttir tímann sem þarf til að sofna.
D- vítamín allan ársins hring
D- vítamín munnúðarnir frá Better You eru einstaklega góð lausn til að fá inn ráðlagðan dagskammt af þessu mikilvæga vítamíni fyrir alla aldurshópa.