Upplýsingar um afgreiðslu og afhendingu pantana.
Pantanir sem berast fyrir miðnætti eru afhentar með Dropp næsta mögulega afhendingardag. Allar pantanir eru afhentar með Dropp nema valið sé að sækja pöntun í snjallbox Velveru.
Snjallboxið er staðsett í Distica, Suðurhrauni 10, 210 Garðabæ. Athuga skal að aðeins er hægt að sækja pantanir í snjallboxið virka daga milli kl. 10:00 og 16:00.
Fyrirspurnir um afhendingu pantana má senda á velvera@velvera.is
Greiðslur
Staðgreiða þarf pantanir á velvera.is með gildu greiðslukorti. Greiðslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu frá Straum sem er PCI DSS vottuð lausn. Við greiðslu færist viðskiptavinur á greiðslusíðu Straums og greiðir, kvittun er send viðskiptavin eftir að greiðsla er móttekin.