
BetterYou
Fyrir alla fjölskylduna!Better You er brautryðjandi í náttúrulegum bætiefnum með áherslu á nýstárlegar og vísindalega þróaðar leiðir til að bæta næringarupptöku líkamans. Með gæði og virkni að leiðarljósi sérhæfir vörumerkið sig í vítamín munnspreyjum og magnesíum vörum á borð við baðflögur, olíur og krem, sem tryggja hraðari og skilvirkari upptöku en hefðbundin bætiefni.
Markmið Better You er einfalt – að veita þér bestu mögulegu næringarlausnirnar á einfaldan og þægilegan hátt.

Hugum að D- vítamíninu allan ársins hring
Á Íslandi er sérlega mikilvægt að huga að inntöku D- vítamíns á formi bætiefna, sérstaklega yfir vetrarmánuðina þar sem sólin hér á landi er ekki nægilega hátt á lofti. D- vítamín gegnir ýmist lykilhlutverki í viðhaldi sterkra beina og tanna og skiptir til að mynda sköpum í viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi sem og fyrir heilbrigt ónæmiskerfi.
Vörur frá BetterYou















