Fara á efnissvæði

Digest Basic 90 hylki - Meltingarensím

Framleiðandi: Enzymedica Vörunúmer: 31011
Verð 5.398 kr
Vara ekki til á lager
  • Meltingarensím

  • Öflug meltingarensím sem henta öllum aldri.

  • Gegn vægum meltingarvandamálum



Fá tölvupóst þegar varan kemur aftur

Error

Við sendum þér póst þegar varan kemur aftur. Við munum ekki deila netfangi þínu með öðrum aðilum.

Margir hverjir upplifa óþægindi og uppþembu í maga eftir þungar máltíðir en slíkt tengist að öllum líkindum skorti á meltingarensímum. Líkaminn framleiðir sjálfur meltingarensím sem brjóta niður fæðuna en margt getur orðið til þess að hann framleiði ekki nóg. Afleiðingar vegna skorts á meltingarensímum geta verið afar víðtæk og hugsanlega finnum við fyrir öðrum einkennum en ónotum í meltingu. Digest Basic meltingarensím hafa það að markmiði að bæta meltingu og frásog næringarefna ásamt því að vinna gegn ónotum, lofti og uppþembu. Hylkin eru frábær kostur fyrir þá sem finna fyrir ónotum í maga og meltingu eftir máltíðir. Án fylliefna, bindiefna eða annarra flæðiefna Mjólkur-, glúten og soyalaust Lítil hylki, hentar börnum Vegan Enzymedica hefur einkaleyfi á aðferð sem kallast Therablend en þá er blandað mörgun stofnum ensíma sem vinna á mismunandi pH- gildum og ná þau þannig að melta hvert orkuefni mun betur og hraðar. Ensím sem unnin eru með þessari aðferð hafa mælst á bilinu 5-20 sinnum öflugri og vinna meira en sex sinnum hraðar en önnur leiðandi meltingarensím.

0
Samtals 0 kr
Ganga frá körfu