GUM HaliControl munnskol 300 ml
Framleiðandi:
GUM
Vörunúmer: 14003050
Verð
0 kr
Vara ekki til á lager
Fá tölvupóst þegar varan kemur aftur
Fullkomið úrval af vörum, tannkrem og munnskol sem sérstaklega eru gerð til að taka á því leiða vandamáli sem andremma er. HaliControl Þríþætt kerfi – ein lausn: Kemur jafnvægi á munnvatnsflæði Stöðug og langvarandi kæling og frískleiki í munni Útrýmir bakteríum sem valda andremmu Inniheldur flúor sem kemur í veg fyrir tannskemdir Fyrirbyggir andremmu, strax og hefur langvarandi áhrif. Gott fyrir alla sem eiga við andremmu að stríða – hvort sem vegna matar/drykkjar eða sýkla/baktería sem valda oftast andremmu í munni.