dr.organic Skin Clear hreinsimaski 100 ml
Fá tölvupóst þegar varan kemur aftur
Einstakur meðferðarmaski með víðibarkarþykkni og kolum til að hjálpa til við að róa húðina, fjarlægja óhreinindi og bæta húðáferð. Djúphreinsandi meðferð hönnuð fyrir olíukennda og bólótta húð. Inniheldur tea tree olíu, greipaldin og kamilluþykkni til að stuðla að hraðari endurnýjun húðfrumna vegna styrks náttúrulegra AHA (ávaxtasýra) og salisýlsýru. Varan er prófuð af húðlæknum. Húðin verður sléttari, hreinsuð og tærari - með minnkun sýnilegra svitahola.
Berið þunnt lag á hreina húð. Leyfið vörunni að þorna áður en hún er skoluð af með volgu vatni. Notist 1-2 sinnum í viku. Notist sem hluti af dr.organic Skin Clear húðrútínu fyrir hámarks árangur.
Innbyrðið ekki vöruna. Forðist að varan berist í augu. Notist ekki á sára eða erta húð. Ef erting kemur fram hættið notkun vörunnar. Forðist að nota vöruna ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverja innihaldsefnana. Geymið þar sem börn ná ekki til.