Allt fyrir heilsuna á einum stað
Velvera leggur áherslu á heilsu og vellíðan með fjölbreytt úrval af hágæðavörum fyrir alla fjölskylduna
Skráðu þig á póstlistann
Fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum og tilkynningar af tilboðum, vörunýjungum og fleira skemmtilegu
Heilsublaðið er komið út!
Það gleður okkur að deila með þér þriðja tölublaði af Heilsublaði Heilsuhillunnar

Ebba Guðný mælir með eplaediks töflunum
,,Í stuttu máli eru magasýrur okkar nauðsynlegar"
Sumarið er handan við hornið!
Verndaðu húðina með Frezyderm
Frezyderm er nýleg vörulína hágæða sólarvarna á Íslandi. Frezyderm hefur unnið til fjölda titla fyrir einstaklega góðar og vel rannsakaðar sólarvarnir í gegnum árin.
