Allt fyrir heilsuna á einum stað
Velvera leggur áherslu á heilsu og vellíðan með fjölbreytt úrval af hágæðavörum fyrir alla fjölskylduna
NÝTT frá New Nordic!
Nýja svefnlínan Quality Sleep frá New Nordic tekur tillit til svefnvandamála tengd andlegri og líkamlegri spennu með þremur sérsniðnum formúlum, þar sem kraftur náttúrunnar er nýttur til að styðja við slökun og svefn á mismunandi hátt.
Heilsublaðið er komið út!
Það gleður okkur að deila með þér þriðja tölublaði af Heilsublaði Heilsuhillunnar

D- vítamín allan ársins hring
D- vítamín munnúðarnir frá Better You eru einstaklega góð lausn til að fá inn ráðlagðan dagskammt af þessu mikilvæga vítamíni fyrir alla aldurshópa.
NÝTT! Svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress!
Quality Sleep frá New Nordic
Það er fátt sem hefur jafn djúpstæð áhrif á líðan okkar og svefninn. Samt glíma ótrúlega margir við að sofna eða vakna upp um miðjar nætur og enn fleiri við þá áskorun að ná svefni aftur þegar hugurinn fer af stað.
